Skólaráð Austurbæjarskóla
Skólaráð tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans. Ráðið skal skipað níu einstaklingum til tveggja ára í senn, tveimur fulltrúum kennara ásamt einum fulltrúa annars starfsfólks, tveimur fulltrúum nemenda og tveimur fulltrúum foreldra auk skólastjóra sem stýrir starfi skólaráðs og ber ábyrgð á stofnun þess.
Skólaráð Austurbæjarskóla 2024-2025
Skólaráð 2024-2025 er skipað eftirtöldum aðilum:
- Iðunn Hlynsdóttir (fulltrúi nemenda)
- Þórhallur Anton Sveinsson (fulltrúi nemenda)
- Elísabet Ýr Sveinsdóttir (fulltrúi foreldra)
- Sigurður Gunnarsson (fulltrúi foreldra)
- Jónína Riedel (fulltrúi starfsmanna)
- Katrín Kristín Friðjónsdóttir (fulltrúi kennara)
- Guðrún Hlíðdal Gunnarsdóttir (fulltrúi kennara)