Höfðingleg gjöf frá foreldrafélaginu

f

Gjaldkeri foreldrafélagsins, Jóhanna Símonardóttir, færði skólanum myndavél og tilheyrandi búnað sem mun nýtast vel í kennslu, við upptökur, klippingu og fleira. Skólinn færir foreldrafélaginu miklar og góðar þakkir fyrir.