Þrjátíu ára gamlar jólaskreytingar
Þessar gömlu jólaskreytingar voru gerðar af Halldóru Halldórsdóttur og Ólínu Ásgeirsdóttur, sem báðar voru kennarar hér við skólann í mörg ár. Skreytingarnar sóma sér vel í þessum gamla virðulega skóla og það gerir okkar kæra Anna Jóna líka.