Náttúrugreinar

f

Verklegar æfingar

Nemendur í 8. bekk eru að leysa krefjandi verkefni sem við köllum eggjaverkefnið. Þau þurfa að hanna sérstakar brautir þar sem egg dettur úr 2m hæð og á að lenda á gólfinu óbrotið. Sérstök aukastig eru gefin ef eggið stöðvast inn í hring sem er á gólfinu, sem engum hefur tekist enn sem komið er.