Ljúffengir eftirréttir
Heimilisfræði
Nemendur í 7. bekk í heimilisfræði hjá Kristínu. Viðfangsefnið að þessu sinni voru ýmsir eftirréttir, s.s. skreytt melónukarfa, vöfflur, holl súkkulaðimús, eftirréttapítsa og kanilepli með kanilsósu🙂 allt dásamlega gott hjá þessum flottu krökkum.