Gluggar skreyttir
Nemendur í 5. og 6. bekk komu saman og skreyttu gluggana á efri gangi skólans. Gekk þetta ljómandi vel og gangurinn orðinn jólalegur.