Foreldraþing

Gott foreldraþing

Gott foreldraþing

Á dögunum var árlegt foreldraþing  Austurbæjarskóla.
Að þessu sinni var umfjöllunarefnið líðan og náms-og starfsumhverfi nemenda.

Túlkað var á: ensku, spænsku, úkraínsku, rússnesku, arabísku og pólsku.
Gagnlegar og góðar umræður voru meðal foreldra, skólasamfélaginu til heilla.
 Við í Austurbæjarskóla þökkum foreldrum innilega fyrir þátttökuna.