Einstakt foreldrafélag

f
f

Foreldrafélagið kom færandi hendi í morgun og bar í starfsfólkið brakandi bakkelsi frá Sandholt bakaríi. Við þökkum af alhug þessa hlýju og góðu samvinnu við skólann.