Arkitektar og verkfræðingar framtíðarinnar
Smiðja
Nemendur í 5. bekk voru að vinna í smiðju að STEM verkefni tengt sögunni um Grísina þrjá. Þeirra hlutverk var að hanna og byggja hús fyrir úlfinn í sögunni. Eins og sést á myndinni eru þetta arkitektar og verkfræðingar framtíðarinnar.